„Neytendalán“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bofs (spjall | framlög)
Bjó til grein um neytendalán
 
Bofs (spjall | framlög)
Bætti við upplýsingum um ný lög um fasteignalán til neytenda og uppfærði tenglalista
Lína 8:
 
Meðal þeirra upplýsinga sem samkvæmt lögunum eiga að koma fram í samningi um neytendalán eru auk árlegrar hlutfallstölu kostnaðar, heildarfjárhæð láns og skilyrði fyrir nýtingu, útlánsvextir og skilyrði um beitingu þeirra og ef við á, vísitala eða viðmiðunarvextir sem geta haft áhrif á upphaflega útlánsvexti, svo og tímabil, skilyrði og málsmeðferð við breytingu á útlánsvöxtum, fjárhæðir, fjöldi og tíðni greiðslna sem neytandi þarf að standa skil á (greiðsluáætlun), [[heildarlántökukostnaður]], gildandi [[dráttarvextir|dráttarvexti]] og vanskilakostnaður. Einnig skal upplýsa um afleiðingar vegna vangoldinna greiðslna, kostnað sem neytandi kann að þurfa að greiða vegna þinglýsingar eða skráningar lánssamnings, tilskildar tryggingar ef við á, rétt til að falla frá samningi, rétt til greiðslu fyrir gjalddaga eða hraðar en samningur kveður á um og skilyrði þess, málsmeðferð sem fylgja skal við uppsögn lánssamnings, kæruleiðir utan dómstóla fyrir neytendur, og fleira eftir því sem á við um tilteknar tegundir lána.
 
Haustið 2016 samþykkti Alþingi ný lög um fasteignalán til neytenda, sem gilda frá og með 1. apríl 2017. Með þeim er í fyrsta sinn sköpuð sérstök lagaumgjörð um íslenskan húsnæðislánamarkað í heild sinni. Lögin taka mið af EES-tilskipun um fasteignalán og lögum um neytendalán, en frá og með gildistöku þeirra verða fasteignalán undanþegin frá gildissviði almennu laganna um neytendalán og falla þess í stað undir nýju lögin. Nýju lögunum svipar að mörgu leyti til gildandi laga um neytendalán en eru þó mun ítarlegri, meðal annars varðandi upplýsingaskyldu um lánskostnað í auglýsingum, á afgreiðslustöðum, í lánstilboðum og samningum. Meðal helstu nýmæla eru reglur um góða viðskiptahætti, starfskjarastefnu lánveitenda og lánaráðgjöf til viðskiptavina. Einnig er kveðið á um sérstaka skyldu til að útskýra lánasamninga fyrir neytendum, bann við hlutfallslegum lántökugjöldum<ref>[http://www.samkeppni.is/utgafa/frettir/nr/2844 Samkeppniseftirlitið, 24.10.2016. ''Lántökugjöld sem hlutfall af lánsfjárhæð heyra sögunni til.'']</ref> og sérstakar skyldur lánveitenda í tengslum við fullnustu, þar á meðal að bjóða upp á endurskipulagningu skulda áður en krafist er nauðungarsölu og samninga um uppgjör eftirstæðra krafna í kjölfar nauðungarsölu. Þá eru enn fremur heimildir í lögunum til að setja reglur um hámarksveðsetningarhlutföll og tekjuviðmið greiðslumats. Eftirlit með lögunum er að mestu leyti á verksviði Neytendastofu en að hluta til Fjármálaeftirlitsins.
 
== Lagaumgjörð ==
Lína 15 ⟶ 17:
* [http://www.althingi.is/lagas/142/1994121.html Lög um neytendalán nr. 121/1994.] (Féllu úr gildi 2013.)
* [http://brunnur.stjr.is/ees.nsf/385499142c7e4810002567590058573a/463229ab79c8baa900256817003fa2c7 Tilskipun 98/7/EB um breytingu á tilskipun 87/102/EBE.] (Felld niður 2008.)
* [http://brunnurwww.stjrefta.isint/ees.nsf/385499142c7e4810002567590058573aeea-lex/147be69ad8587a6f0025770400320f6e32008L0048 Tilskipun 2008/48/EB um lánasamninga fyrir neytendur og um niðurfellingu tilskipunar ráðsins 87/102/EBE.]
* [http://www.althingi.is/lagas/nuna/2013033.html Lög um neytendalán nr. 33/2013.]
* [http://www.reglugerd.is/reglugerdir/allar/nr/920-2013 Reglugerð um lánshæfis- og greiðslumat nr. 920/2013.]
Lína 21 ⟶ 23:
* [http://www.reglugerd.is/reglugerdir/allar/nr/965-2013 Reglugerð um útreikning árlegrar hlutfallstölu kostnaðar nr. 965/2013.]
* [http://www.neytendastofa.is/fyrirtaeki/neytendalan/ Neytendastofa: Upplýsingar um neytendalán.]
* [http://www.efta.int/eea-lex/32014L0017 Tilskipun 2014/17/ESB um lánssamninga fyrir neytendur í tengslum við íbúðarhúsnæði og um breytingu á tilskipun  2008/48/EB og 2013/36/ESB og reglugerð (ESB) nr. 1093/2010.]
* [http://www.althingi.is/lagas/nuna/2016118.html Lög um fasteignalán til neytenda nr. 118/2016.]
 
== Úrlausnir ==
Lína 41 ⟶ 45:
* [http://www.neytendastofa.is/library/Files/Neytendarettarsvid/urskurdir/Úrskurður2014-14.pdf Áfrýjunarnefnd neytendamála. Úrskurður í máli nr. 14/2014. ''Kæra Neytendalána ehf. á ákvörðun Neytendastofu 2. júní 2014''.]
* [http://www.neytendastofa.is/library/Files/Neytendarettarsvid/akvardanir/Ákv2015_3.pdf Neytendastofa. Ákvörðun nr. 3/2015. ''Flýtiþjónusta Kredia og Smálána''.]
* [http://www.neytendastofa.is/library/Files/Neytendarettarsvid/akvardanir/Ákv2015_48.pdf Neytendastofa. Ákvörðun nr. 48/2015 ''Upplýsingar um neytendalán á vefsíðu Elko.'']
* [http://www.neytendastofa.is/library/Files/Neytendarettarsvid/akvardanir/Ákv2015_49.pdf Neytendastofa. Ákvörðun nr. 49/2015 ''Upplýsingar um neytendalán á vefsíðu Heimkaup.'']
* [http://www.neytendastofa.is/library/Files/Neytendarettarsvid/akvardanir/Ákv2015_50.pdf Neytendastofa. Ákvörðun nr. 50/2015 ''Flýtiþjónusta 1909, Hraðpeninga og Múla.'']
* [http://www.neytendastofa.is/library/Files/Neytendarettarsvid/akvardanir/Ákv2016_16.pdf Neytendastofa. Ákvörðun nr. 16/2016 ''Upplýsingar í tengslum við lán samhliða kaupum á rafbók hjá Kredia ehf. og útreikningur heildarlántökukostnaðar og árlegrar hlutfallstölu kostnaðar.'']
* [http://www.neytendastofa.is/library/Files/Neytendarettarsvid/akvardanir/Ákv2016_17.pdf Neytendastofa. Ákvörðun nr. 17/2016 ''Upplýsingar í tengslum við lán samhliða kaupum á rafbók hjá Smálánum ehf. og útreikningur heildarlántökukostnaðar og árlegrar hlutfallstölu kostnaðar.'']
* [http://www.neytendastofa.is/library/Files/Neytendarettarsvid/akvardanir/Ákv2016_59.pdf Neytendastofa. Ákvörðun nr. 59/2016 ''Upplýsingar í tengslum við lán samhliða kaupum á bók hjá 1909, Múla og Hraðpeningum og útreikningur heildarlántökukostnaðar og árlegrar hlutfallstölu kostnaðar.'']
* [http://www.neytendastofa.is/library/Files/Neytendarettarsvid/urskurdir/Úrskurður2014-5.pdf Áfrýjunarnefnd neytendamála. Úrskurður í máli nr. 5/2014. ''Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014''.]
* [http://www.neytendastofa.is/library/Files/Neytendarettarsvid/urskurdir/Úrskurður2014-20.pdf Áfrýjunarnefnd neytendamála. Úrskurður í máli nr. 20/2014. ''Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 44/2014 frá 23. september 2014''.]
* [http://www.neytendastofa.is/library/Files/Neytendarettarsvid/urskurdir/Úrskurður2015-3.pdf Áfrýjunarnefnd neytendamála. Úrskurður í máli nr. 03/2015. ''Kæra Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðun Neytendastofu 27. janúar 2015.'']
* [http://www.neytendastofa.is/library/Files/Neytendarettarsvid/urskurdir/Úrskurður2015-7.pdf Áfrýjunarnefnd neytendamála. Úrskurður í máli nr. 07/2015. ''Kæra Gyðu Atladóttur á ákvörðun Neytendastofu 13. mars 2015.'']
* [http://www.neytendastofa.is/library/Files/Neytendarettarsvid/urskurdir/Úrskurður2015-14.pdf Áfrýjunarnefnd neytendamála. Úrskurður í máli nr. 14/2015. ''Kæra Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 3/2015''.]
* [http://www.neytendastofa.is/library/Files/Neytendarettarsvid/urskurdir/Úrskurður2015-16.pdf Áfrýjunarnefnd neytendamála. Úrskurður í máli nr. 16/2015. ''Kæra Neytendalána ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 50/2015.'']
* [http://www.neytendastofa.is/library/Files/Neytendarettarsvid/urskurdir/Úrskurður2016-03.pdf Áfrýjunarnefnd neytendamála. Úrskurður í máli nr. 03/2016. ''Kærur Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðunum Neytendastofu nr. 16/2016 og 17/2016'' .]
 
== Hæstaréttardómar ==
* [httphttps://www.haestirettur.is/domardefault.aspx?nrpageid=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&id=8695ae70a6db-9dd6-44df-a449-02c356316c90 Hæstiréttur Íslands, 14. mars 2013. Dómur nr. 605/2012. ''Þórir Brynjúlfsson gegn Íslandsbanka hf.'']
* [httphttps://www.haestirettur.is/domardefault.aspx?nrpageid=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&id=877396d14339-28ff-46a5-9c0a-514fd66a300f Hæstiréttur Íslands, 24. apríl 2013. Dómur nr. 672/2012. ''Lýsing hf. gegn Bjarnþóri Erlendssyni''.]
* [httphttps://www.haestirettur.is/domardefault.aspx?nrpageid=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&id=8887c26b2ada-9866-4aac-9252-f8691a95aca9 Hæstiréttur Íslands, 31. maí 2013. Dómur nr. 327/2013. ''Alfreð Sturla Böðvarsson gegn Landsbankanum hf.''.]
* [httphttps://www.haestirettur.is/domardefault.aspx?nrpageid=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&id=88888973b757-3678-42cf-a62f-ed8399c42a39 Hæstiréttur Íslands, 31. maí 2013. Dómur nr. 328/2013. ''Helga Rún Pálsdóttir gegn Landsbankanum hf.'']
* [httphttps://www.haestirettur.is/domardefault.aspx?nrpageid=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&id=920856fbc9af-220a-46a8-84b5-fb54ce49999b Hæstiréttur Íslands, 6. desember 2013. Dómur nr. 737/2013. ''Sævar Jón Gunnarsson gegn Landsbankanum hf.'']
* [httphttps://www.haestirettur.is/domardefault.aspx?nrpageid=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&id=9369c9a0cffe-026e-4448-a662-794bb96a1e24 Hæstiréttur Íslands, 29. janúar 2014. Dómur nr. 812/2013. ''Sigurður Sigurðsson og Guðríður Einarsdóttir gegn Arion banka hf.'']
* [httphttps://www.haestirettur.is/domardefault.aspx?nrpageid=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&id=9400002c9998-4d74-4fc0-9dd3-2f1f29d0bece Hæstiréttur Íslands, 10. febrúar 2014. Dómur nr. 805/2013. ''Páll Böðvar Valgeirsson og Sigríður Jónsdóttir gegn Arion banka hf.'']
* [httphttps://www.haestirettur.is/domardefault.aspx?nrpageid=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&id=99387bf032e6-ddbf-4d9b-b7d5-603640713805 Hæstiréttur Íslands, 6. nóvember 2014. Dómur nr. 244/2014. ''Guðmundur Benediktsson gegn Landsbankanum hf.'']
* [http://www.eftacourt.int/uploadscases/tx_nvcasesdetail/27_13_Judgment_IS.pdf?tx_nvcases_pi1&#x5B;case_id&#x5D;=209 EFTA-dómstóllinn, 24. nóvember 2014. Dómur um ráðgefandi álit í máli E-27/13. ''Sævar Jón Gunnarsson gegn Landsbankanum hf.'']
* [httphttps://www.haestirettur.is/domardefault.aspx?nrpageid=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&id=10071e76f624f-d9df-46e7-b6e8-b6884d7d2f13 Hæstiréttur Íslands, 22. desember 2014. Dómur nr. 349/2014. ''Íslandsbanki hf. gegn Gunnari Magnússyni''.]
* [httphttps://www.haestirettur.is/domardefault.aspx?nrpageid=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&id=10326635dfea1-d088-41ee-8e91-12d4951f7cb8 Hæstiréttur Íslands, 19. mars 2015. Dómur nr. 533/2014. ''Guðmundur Ásgeirsson gegn Landsbankanum hf.'']
* [httphttps://www.haestirettur.is/domardefault.aspx?nrpageid=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&id=104384bb91236-faa4-4c15-82a9-36901f300fdf Hæstiréttur Íslands, 13. maí 2015. Dómur nr. 160/2015. ''Gunnar V. Engilbertsson gegn Íslandsbanka hf.'']
* [https://www.haestirettur.is/default.aspx?pageid=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&id=29685daa-fe4b-4adf-9227-cd4550de9b5e Hæstiréttur Íslands, 26. nóvember 2015. Dómur nr. 243/2015. ''Theodór Magnússon og Helga Margrét Guðmundsdóttir gegn Íbúðalánasjóði.'']
 
== Tenglar ==
Lína 73 ⟶ 89:
* [http://www.innanrikisraduneyti.is/frettir/nr/28573 Innanríkisráðuneytið, 15.5.2013. ''Dómur EFTA-dómstólsins um neytendalánatilskipun''.]
* [http://www.fjarmalaraduneyti.is/frettir/nr/18687 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, 24.11.2014. ''Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins birt''.]
* [https://www.fjarmalaraduneyti.is/frettir/nr/19738 Fjármála- og efnahagsráðuneytið 10.7.2015. ''Drög að frumvarpi til nýrra laga um fasteignalán birt til umsagnar.'']
 
*
== Tengt efni ==
* [[Árleg hlutfallstala kostnaðar]]