„Bólu-Hjálmar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bólu-Hjálmar''' eða réttu nafni '''Hjálmar Jónsson''' ([[1796]]-[[1875]]) fæddistvar fæddur á Hallandi í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]]. Hann var fyrst bóndi á Bakka í Öxnadal en síðan fluttist hann til [[Skagafjörður|Skagafjarðar]] og bjó þar á nokkrum bæjum og við einn þeirra, [[Bólu]] (Bólstaðargerði) í [[Blönduhlíð]], var hann jafnan kenndur. Hann bjó við heldur þröngan kost seinni búskaparár sín og átti oft í erjum við nágranna sína. Hjálmar var listfengur og oddhagur og hafa varðveist eftir hann fagurlega útskornir gripir. Hann var og fljúgandi hagorður og myndvís í skáldskap sínum. Í ljóðum hans gætir gjarnan biturleika vegna slæmra kjara og ekki vandar hann samferðamönnum sínum alltaf kveðjurnar.
 
==Heimild==