„L33t“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''L33t''' er mállýska á [[Internetið|Internetinu]] sem er einkum viðloðandi í kringum tölvuleiki og [[skurk]]. L33t (Leet) er dregið ef enska orðinu ''Eliteelite'' (úrval) sem merkir að leikmaðurviðkomandi telur sig betri en aðra og á þá sérstaklega við að [[skurk]]a („hakka“) í tölvum annarra.
 
Mállýskan er mynduð úr styttum enskum orðum þar sem bókstöfum er skipt út fyrir áþekka tölustafi, í stað A er ritað 4, í stað E er ritað 3 og svo framvegis. Há- og lágstafanotkun er valfrjáls.
 
Nokkur dæmi:
*fear - ph34r
*panic - p4n1c
*sucks - sUxxorz
 
{{Stubbur}}