„Wicca“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
betrumbætt
mynd bætt við
Lína 1:
[[Mynd:Paganavebury.jpg|thumb|267x267dp|Wicca-fylgjendur við iðju sína í [[Beltane]] í [[England|Englandi]] árið 2005]]
'''Wicca''' er nafn á [[nýheiðinni|nýtrúarhreyfingu]] (e. New Religious Movement) sem alls konar hópar víðsvegar um heiminn sverja sig við. Hreyfingin kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1954 þá kynnt af breskum opinberum starfsmanni, [[Gerald Gardner]] að nafni, eftir að galdralögin á [[Bretland]]i voru numin úr gildi. Gardner hélt því fram að wicca væri ósvikið trúarbragð sem ætti rætur að rekja til fornra þjóð- og galdrahefða sem höfðu farið hulduhöfði á bretlandseyjum frá [[fornöld]] og Wicca ætti því upphaf sitt að rekja til [[Heiðni|heiðins]] siðar fyrir tíð kristni í Evrópu. Aftur á móti hefur engum tekist að færa rökbundna sönnun fyrir fullyrðingum Gardners og í dag er það álitið að Gardner hafi sett saman wicca sjálfur, þar sem mest af trúfræðilegu innihaldi þess er hægt að rekja til fyrirbæra sem sagnfræðirit frá 19. öldinni hafa þegar gefið til kynna.