„Suður-Alparnir“: Munur á milli breytinga

tengi
m Berserkur færði Suðuralparnir á Suður-Alparnir
tengi
Lína 3:
[[Mynd:Upper Tasman Glacier.jpg|thumb|Tasman-jökull.]]
 
'''Suður-Alparnir''' (enska: ''The Southern Alps'', maóríska: ''Kā Tiritiri o te Moana'') er fjallahryggur sem spannar 500 kílómetra frá norðri til suðurs á [[Suðurey (Nýja-Sjáland)|Suðurey]] [[Nýja-Sjáland]]s. [[Cook skipstjóri]] gaf fjöllunum nafn árið 1770.
 
[[Mount Cook]] (Aoraki) er hæsta fjallið eða 3724 metra og sextán aðrir tindar ná yfir 3000 metra. Fjöldi jökla eru í fjöllunum, misstórir, en [[Tasman-jökull]] er þeirra lengstur eða 29 km.