„Concorde“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Když91 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Když91 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Concorde-vélar flugu reglulega yfir [[Atlantshaf]]ið frá [[London Heathrow-flugvöllur|London Heathrow-]] og [[Charles de Gaulles-flugvöllur|París Charles de Gaulles-flugvöllunum]] til [[John F. Kennedy-flugvöllur|John F. Kennedy-flugvallar]] í New York og [[Washington Dulles-flugvöllur|Washington Dulles-flugvallar]]. Flugið tók helming tíma annarra flugvéla.
 
Aðeins 20 flugvélar voru gerðar og þróun þeirra var ekki arðbær. Auk þess fengu flugfélögin [[Air France]] og [[British Airways]] fjárframlög frá ríkisstjórnum sínum til kaupa á vélunum. Vegna einnar [[brotlending]]ar Concorde-vélar og [[Hryðjuverkin 11. september 2001|hryðjuverkanna 11. september 2001]] var ákveðið að taka Concorde úr notkun þann [[26. nóvember]] árið [[2003]]. Concorde-flugvélar voru þekktar um allan heim og eru enn í dag helgimyndir flugatvinnugreinarinnar. Concorde er eina hljóðfrá flugvélin til að vera tekin til almennra farþegaflutninga fyrir utan Tupolev-vélar sem gerðar voru í Sovétríkjunum og voru í notkun í mun skemmri tíma. Og því eru engar hljóðfráar flugvélar á markaðnum í dag.
 
{{stubbur}}