Munur á milli breytinga „Stjórnmálaflokkur“

Eitt hlutverk stjórnmálaflokka er að einfalda val kjósenda sem standa andspænis mörgum viðamiklum og flóknum málefnum. Þetta gera þeir með því að skilgreina stefnu sína í mismunandi málaflokkum, sem má líta á sem málamiðlun milli allra flokksmeðlima. Um stefnu flokka er gjarnan kosið, innan þeirra, á aðalfundum þar sem samþykktar eru formlegar ályktanir.
 
Annað hlutverk þeirra er að fræða borgara um ýmis málefni sem snerta stjórnmál. Stjórnmálaflokkar geta tekið fyrir ákveðin málefni og hafa þannig dagskrárvald. Í 21. grein [[stjórnarskrá Þýskalands]] kemur fram að hlutverk stjórnmálaflokka sé að móta pólitískanstjórnmálalegan vilja fólksins.<ref>{{vefheimild|url=http://www.bundestag.de/interakt/infomat/fremdsprachiges_material/downloads/ggEn_download.pdf|titill=Stjórnarskrá Þýskalands (á ensku)|snið=pdf}}</ref>
 
Í þriðja lagi hafa stjórnmálaflokkar það hlutverk að vera sameiningartákn. Flokkshollusta er hugtak sem er oft notað í neikvæðri merkingu um tilhneigingu flokksmeðlima til þess að hlýða ''flokksaganum'' hvað stefnumál varðar, ellegar einangra sig innan flokksins. Fyrir tilstilli slíkra [[stofnun|stofnana]] minnka líkurnar á því að lýðsskrumarar og öfgahópar komist til valda.
247

breytingar