„Haukugla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Flokkun
Ekkert breytingarágrip
Lína 24:
Haukuglur er að finna í [[Barrskógur|barrskógum]] [[Tempraða beltið|tempraða beltisins]], bæði í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] og [[Evrasía|Evrasíu]], venjulega við mörk opnari skógarsvæða. Uglurnar búa sér til hreiður í stórum holum í trjám eða nýta sér yfirgefin hreiður annarra stórra fugla. Þær hræðast menn ekki mjög, og gera árás ef komið er of nálægt ungum þeirra.
 
Haukugla er að hluta til dægurfugl, og veiðir [voles] (þýðingar óskað)smánagdýr og smáfugla, m.a. [[Þröstur|þresti]]. Hún bíðabíður átekta á grein og nýtir sér snöggt flug til að ná bráð sinni. Hún hefur mjög góða heyrn og getur dýft sér í snjó til að ná [[nagdýr]]um undir yfirborðinu.
 
Haukuglan er ekki [[farfugl]], en á það til að ferðast suður fyrir varpsvæði sín.