Munur á milli breytinga „Nýja-Sjáland“

m
m
 
== Heiti ==
[[Mynd:Detail_of_1657_map_Polus_Antarcticus_by_Jan_Janssonius,_showing_Nova_Zeelandia.png|thumb|left|Brot af korti frá 1657 þar sem heitið ''Nova Zeelandia'' kemur fyrir.]]
Hollenski landkönnuðurinn Abel Tasman kom fyrstur Evrópumanna auga á Nýja-Sjáland og nefndi það ''Staten Landt'' þar sem hann gerði ráð fyrir því að það tengdist samnefndu landi í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Árið 1645 gáfu hollenskir kortagerðarmenn landinu nafnið ''Nova Zeelandia'' eftir hollenska héraðinu [[Sjáland (Hollandi)|Sjálandi]] (''Zeeland''). Breski landkönnuðurinn [[James Cook]] breytti því síðar í ensku útgáfuna ''New Zealand''.
 
42.402

breytingar