„Íslensk erfðagreining“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tímasetning á tölulegar upplýsingar
Fjarlægði úreltar upplýsingar
Lína 7:
Árið 2003 opnaði fyrirtækið, í samvinnu við Friðrik Skúlason, endurgjaldslausan aðgang að [[Íslendingabók (ættfræðigrunnur)|Íslendingabók]][https://www.islendingabok.is ,] gagnagrunn með [[ættfræði]]legar upplýsingar um alla þá [[Íslendingar|Íslendinga]] sem heimildir eru um. Í febrúar 2017 voru notendur rúmlega 221.000.
 
Frá 2012 hefur Íslensk erfðagreinig verið í eigu lyfjafyrirtækisins Amgen, en lýtur alfarið íslenskri stjórn og starfar samkvæmt íslenskum lögum og reglugerðum.
Íslensk erfðgreining býður upp á alhliða þjónustu við arfgerðagreiningar en arfgerðagreining er einn mikilvægasti liðurinn í kortlagningu meingena. Einnig er boðið upp á þrívíddargreiningu á formgerð prótína en með sérhæfðum hugbúnaði má hanna lyfjasambönd sem falla að virkniseti lyfjamarkanna eins og óskað er eftir að lyfin bindist. Lyfjaefnafræði er eitt af því sem Íslensk erfðagreining býður uppá en það eru rannsóknir allt frá fyrstu skrefum lyfjaþróunar að þróun ferla til að framleiða lyfjaefni í miklu magni fyrir klíniskar rannsóknir. Alhliða klínískar rannsóknir er annað sem þeir bjóða upp á en það er t.d. uppsetning og stjórnun á I-IV fasa klínískra lyfjarannsókna, lyfjaerfðafræðilegar rannsóknir og lyfjaefnagreining.<ref>Thjonusta http://www.decode.is/thjonusta/index.php</ref>
 
Í árslok 2016 störfuðu um 200 manns hjá ÍE.
 
== Neðanmálsgreinar ==