„Einar Örn Benediktsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 6 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1305963
Posedlost111 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Einar Örn Benediktsson''' ([[fæðing|fæddur]] [[29. október]] [[1962]]) var einn stofnenda sjálfstæðu hljómplötuútgáfunnar [[Gramm (plötuútgáfa)|Gramm]] [[ár]]ið [[1981]]. Einar Örn var [[söngvari]] [[hljómsveit]]arinnar [[Purrkur Pillnikk|Purrks Pillnikk]]. Einar vermdi 2. sætið á lista [[Besti flokkurinn|Besta flokksins]] í Reykjavík í sveitastjórnarkosningunum árið 2010. Hann náði kjöri og sitursat því í borgarstjórn Reykjavíkur, ásamt fimm flokkssystkynum sínum.
 
Einar Örn var söngvari í hljómsveitinni [[Kukl (hljómsveit)|Kukl]] frá 1983 til 1986. Kukl gaf út ''[[The Eye]]'' og ''[[Holidays in Europe]]''. Eftir Kukl var Einar Örn einn af stofnendum [[Smekkleysa|Smekkleysu]] SM og meðlimur [[Sykurmolarnir|Sykurmolanna]]. Árið 2003 gaf hann út plötuna ''[[Ghostigital (plata)|Ghostigital]]'' ásamt Curver og starfa þeir saman í dag sem hljómsveitin [[Ghostigital]] [http://www.ghostigital.com].