„Þverá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Posedlost111 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Posedlost111 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þverá''' er [[á (landform)|á]] sem rennur í aðra stærri á við [[ármót]] og endar þar með samkvæmt mannana skilgreiningum. Það gagnstæða við við þverá er [[aðalá]]. Þverá er eitt algengasta árnafn á [[Ísland]]i og einnig mjög algengt bæjarnafn.
 
Þverám er oft skipt í flokka. Þverá í 1. flokki fellur í aðalá og með henni til sjávar. Þverá í 2. flokki fellur í þverá í 1. flokki sem fellur í aðalá sem fellur til sjávar. o.s.frv. Dæmi um stóra þverá í 1. flokki er [[Tungná]] sem fellur í Þjórsá og með henni til sjávar. Kaldakvísl er þverá í 2. flokki. Hún fellur í [[Tungná]] sem fellur í [[Þjórsá]] sem fellur til sjávar.