„Ættkvísl (flokkunarfræði)“: Munur á milli breytinga

lagaði tengil
m (Bot: Flyt 91 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q34740)
(lagaði tengil)
 
[[Mynd:Biological classification L Pengo Icelandic.svg|thumb|150 px]]
'''Ættkvísl''' er hugtak sem er notað við [[flokkun lífvera]]. Ættkvísl inniheldur eina eða fleiri [[tegund (flokkunarfræði)|tegundir]]. Tegundir innan sömu ættkvíslar eru [[formfræði]]lega líkari hver annarri að [[Samanburðarlíffærafræði|forminu til]] en tegundum annarra ættkvísla. Heiti ættkvíslarinnar er fyrra heitið í [[tvínafnakerfið|tvínafnakerfinu]], en það seinna er tegundarheitið. Ættkvísl í einu [[ríki (flokkunarfræði)|ríki]] getur fengið sama nafn og ættkvísl annars ríkis.
 
Ættkvíslir tilheyra [[ætt (flokkunarfræði)|ættum]] sem er næsta skipting fyrir ofan. Sumum ættkvíslum er skipt í undirættkvíslir.