18.899
breytingar
(+ð) |
|||
[[Mynd:Fall on the Yukon Flats NWR.jpg|thumbnail|Skógur í barrskógabelti í Bandaríkjunum]]
[[Mynd:Winter-boreal-forest-Trondheim.jpg|thumbnail|left|Barrskógur að vetrarlagi í 350 m hæð í Þrándheimi]]
'''
Einkenni barrskógabeltisins eru að vetur eru kaldir og snjóþungir og úrkoma aðallega í formi snjós, jarðvegur er næringarlítill og með hátt [[sýrustig]] og undirgróður er rýr því barrskógarnir eru mjög þéttir. Rotnun er hæg og mikið magn af rotnandi gróðurleifum þekja skógarbotninn.
|