Munur á milli breytinga „Barrskógabeltið“

ekkert breytingarágrip
m (Berserkur færði Barrskógabelti á Barrskógabeltið: ákveðinn greinir. skýrara)
[[Mynd:Fall on the Yukon Flats NWR.jpg|thumbnail|Skógur í barrskógabelti í Bandaríkjunum]]
[[Mynd:Winter-boreal-forest-Trondheim.jpg|thumbnail|left|Barrskógur að vetrarlagi í 350 m hæð í Þrándheimi]]
'''Barrskógabelti'''' er [[lífbelti]] sem einkennist af skógum þar sem furur og önnur [[barrtré]] vaxa. Barrskógabeltið sem kallað er ''taiga'' í erlendum málum liggur aðallega á svæðum milli 50° og 60° norðlægrar breiddar og er mestur hluti barrskóganna í Rússlandi en einnig eru miklir barrskógar í Kanada og nyrstu fylkjum Bandaríkjanna og í Skandinavíu.
 
Einkenni barrskógabeltisins eru að vetur eru kaldir og snjóþungir og úrkoma aðallega í formi snjós, jarðvegur er næringarlítill og með hátt [[sýrustig]] og undirgróður er rýr því barrskógarnir eru mjög þéttir. Rotnun er hæg og mikið magn af rotnandi gróðurleifum þekja skógarbotninn.