Munur á milli breytinga „Kaffibætir“

ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 12 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1147571)
 
[[Mynd:Kaffibætir.jpg|thumb|250 px|Kaffibætir með íslenskum merkingum. Mynd tekin í Árbæjarsafni.]]
 
'''Kaffibætir''' (áður kallaður '''export''', komið af [[vöruheiti]]nu ''Export'', sem var ein tegudtegund kaffibætis) er þurrkuð, ristuð og mulin [[sikkorírót]] (''jólasalat''), sem fyrrum var notuð til að drýgja [[kaffi]]. Rótinni var blandað saman við malað kaffi, stundum allt að því til helminga. Talað var um baunakaffi ef kaffið var eingöngu úr kaffi og án kaffibætis.<ref>[http://www.lexis.hi.is/ordvikunnar/baunakaffi.html Orðabók háskólans: Baunakaffi]</ref>
== Tengt efni ==
* [[Neskaffi]]
Óskráður notandi