Munur á milli breytinga „Latneskt stafróf“

format
(format)
Gríski bókstafurinn [[gamma]] varð að ''C'' í latnesku letri, en sá stafur táknaði bæði /g/ og /k/. Síðar var ''G'' notað til að tákna /g/ og C notað fyrir /k/. Bókstafurinn ''K'' var sjaldan notaður og jafngilti bókstafnum ''C''. Einnig voru bókstafir ''Y'' og ''Z'' teknir í notkun í latnesku til að skrifa [[tökuorð]] úr [[gríska|grísku]]. Þegar leið fram á miðaldir innihélt latneska stafrófið eftirfarandi 23 bókstafi:
 
<big>A B C D E F G H I K L M N O P Q R S T V X Y Z</big>
 
Voru þeir kallaðir:<br />
Óskráður notandi