„Ontario“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 60:
Ontaríó er stundum skipt í suður- og norðurhluta. Mikill meirihluti íbúanna býr í suðurhlutanum og ræktarland er þar. Norðurhlutinn er mun strjálbýlli, skógi vaxinn og með kaldara loftslag. Landslagið er láglent yfirleitt en er hæðótt á [[Kanada-skjöldurinn|Kanada-skildinum]]. Hæsti punktur nær tæpum 700 metrum í norðausturhlutanum. Einnig eru hæðir syðra í Niagara-hjallanum. Point Pelee er syðsti punktur meginlands Kanada, þar er þjóðgarður með sama nafni; [[Point Pelee-þjóðgarðurinn]].
 
Í fylkinu eru heit sumur og kaldir veturvetrar. [[Vötnin miklu]] gera loftslag í nágrenni þeirra í suður-Ontaríó þeirra mildara á veturna þar sem hiti kemur frá þeim. Úrkoma er frá 750-1000 mm og dreifist jafnt allt árið. Í norður-Ontaríó kælir [[Hudson-flói]] hins vegar loftið á sumrin.
 
{{Stubbur|landafræði}}