„Alaskasýprus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
taxobox
uppfæri
Lína 33:
[[Mynd:Cupressus nootkatensis 1251.jpg|thumb|vinstri|Nærmynd af barri.]]
 
'''Alaskasýprus''' ([[fræðiheiti]]: ''ChamaecyparisCupressus nootkatensis'', eðaáður þekkt sem ''CupressusChamaecyparis nootkatensis'' ) er [[barrtré]] af [[grátviðarætt]] (''Cupressaceae''). Það vex í strandhéruðum [[Breska Kólumbía|Bresku Kólumbíu]], sunnanverðu [[Alaska]] og allt suður til [[Kalifornía|Norðvestur-Kaliforníu]]. Það verður 30–40 m á hæð og vaxtalag er eins og grönn keila. Kýs mikinn loftraka og djúpan jarðraka. Er skuggþolið og vex upp inni í greni- og þallarskógum. Alaskasýprus er hægvaxta og nær 1.000 – 3.500 ára aldri.<ref>http://www.skogarbondi.is/wp-content/uploads/2012/12/Alaskasyprus.pdf</ref>
 
Árssprotar vaxa í fleti eins og í blævæng og hafa ekki eiginleg endabrum, heldur stöðva þeir bara vöxtinn í bili við óhagstæð veðurskilyrði. Barrnálar eru skellaga.