„Alexandrína af Mecklenburg-Schwerin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m beyging
Lína 1:
[[Mynd:Alexandrine of Mechlenburg-Schwerin.jpg|thumbnail|hægri|Alexandrine í íslenskum skautbúningi]]
'''Alexandrine af Mecklenburg-Schwerin''' ([[24. desember]] [[1879]] – [[28. desember]] [[1952]]) var [[drottning]] [[Danmörk|Danmerkur]] [[1912]] til [[1947]] og drottning [[Ísland|Íslands]] frá 1918 til 1944. Hún var gift [[Kristján 10.|Kristjáni 10.]] [[Danakonungar|Danakonungi]]. Sonur hennar [[Friðrik 9.]] tók við ríkinu eftir lát föður síns.
[[Mynd:Christian_and_Alexandrine_H.jpg‎|thumbnail|vinstri|Alexandrine með KristjánKristjáni krónprinskrónprinsi og syninum Friðrik]]
Alexandrine kom með manni sínum til Íslands árið [[1921]] og var viðstödd vígslu [[Elliðaárvirkjun]]ar. Kvenfélagskonur létu þá sauma [[skautbúningur|skautbúning]] og [[möttull|möttul]] og gáfu drottningunni. [[Árni Björnsson]] smíðaði skartið með búningnum en það var úr 14 [[karat]]a [[gull]]i. Búningurinn er varðveittur í [[Amalienborg]].