„Latte“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 27 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q841774
Baldursnaer (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Latte.jpg|thumb|right|Latte]]
'''''Latte''''' eða '''''caffécaffè latte''''' er kaffidrykkur búinn til með því að hella [[flóuð mjólk|flóaðri mjólk]] yfir lögun af [[espresso]]. Hlutfallið milli mjólkur og kaffis er venjulega um 5:1, þannig að ''caffé latte'' hefur miklu meiri mjólk en ''[[cappuccino]]'' þótt stundum sé þessu ruglað saman.
 
Nafnið kemur úr [[ítalska|ítölsku]] en „caffè latte“ þýðir „mjólkurkaffi“, styttingin „latte“ varð algeng í [[bandaríkin|Bandaríkjunum]] um [[1985]]. Venjan er að bera ''caffé latte'' fram í háu og mjóu glasi og teskeið með löngu handfangi í. Á [[kaffihús]]um er mjólkin yfirleitt flóuð með heitri gufu úr [[espressóvél]]inni, rétt eins og þegar [[mjólkurfroða]] er búin til og stundum endar dálítil mjólkurfroða efst.
 
Athugið að ef þúbeðið biðurer um „latte“ á [[Ítalía|Ítalíu]] færir þjónninn þérmanni nær örugglega mjólkurglas.
 
{{Stubbur|matur}}