Munur á milli breytinga „Kópavogshæli“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Kópavogshæli''' var stofnun sem rekin var í Kópavogi frá 1952 - 1993 sem hjúkrunarhæli, uppeldis- og kennsluhæli og vinnuhæli fyrir fólk með þroskahömlun og a...)
 
 
Sérstök nefnd, vistheimilanefnd var skipuð til að fara yfir rekstur hælisins á meðan það starfaði og skilaði hún skýrslu í janúar 2017. Nefndin fór yfir 628 sjúkraskrár en þar af voru 130 börn.
 
Í landi jarðarinnar Kópavogur hafði verið reist hæli fyrir berklasjúklinga árið 1926 og var ríkinu afhent húsnæði hælisins að gjöf árið 1939. Upp úr 1940 fækkaði berklasjúklingum í landinu og í staðinn komu holdsveikrasjúklingar til dvalar í húsinu sem var næstu árin kallað Holdsveikraspítalinn í Kópavogi. Árið 1945 var samþykkt að taka Kópavogshæli sem framtíðarstað fyrir fávitahæli ríkisins og landlækni heimilað að undirbúa nýbyggingu fyrir allt að 20 fullorðna karlkyns vanvita.
 
== Heimild ==
15.473

breytingar