„Ben Nevis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
heimild
Skotlandi, döh!
Lína 3:
[[Mynd:Cic-2.jpg|thumb|Charles Inglis Clark-minningarskálinn undir fjallinu. Þaðan fara flestir klettaklifrarar]]
 
'''Ben Nevis''' ([[gelíska]]: '''Beinn Nibheis''') er hæsta fjall [[Bretlandseyjar|Bretlandseyja]]. Það er 1345 metra hátt og er staðsett á vesturenda [[Grampian-fjöll|Grampian-fjalla]] nálægt bænum [[Fort William]] í [[Skotland]]i. Toppur Ben Nevis eru leifar af [[eldfjall]]i sem féll saman. Yfir 700 metra hátt klettabelti á norðurhlið fjallsins er meðal þeirra hæstu í Skotlandi og er vinsæll staður til [[klettaklifur|kletta]]- og [[ísklifur]]s. Fjallið var klifið fyrst svo vitað sé árið [[1771]] af [[grasafræði]]ngnum James Robertson frá [[Edinborg]]. Kapphlaup upp fjallið hefur verið hvert ár síðan [[1937]].
 
==Heimild==