Munur á milli breytinga „Malarás“

95 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 27 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q332784)
[[Mynd:St_olavsormen.JPG|Ormur Ólafs helga í Noregi. Malarás frá síðustu ísöld|thumb]]
'''Malarás''' er [[jarðfræði]]hugtak sem haft er um sand- og malarhrygg sem [[jökulvatn]] hefur skilið eftir sig í farvegi undir [[Jökull|jökli]] og verður siðan eftir þegar jökullinn bráðnar. Malarásarnir eru því m.ö.o. [[setmyndun]] jökulár við hörfandi jökul. Eitt af mörgu, sem er til marks um það, að jöklar hafi í eina tíð hulið landsvæði, sem nú eru örísa, eru malarásarnir. Langur malarás liggur t.d. eftir endilöngum [[Kaldadalur|Kaldadal]].
 
15.865

breytingar