„Súrrealismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 82.148.67.67 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
Lína 1:
'''Súrrealismi''' (úr [[franska|frönsku]] ''surréalisme'' „óraunveruleiki“) er [[list]]ahreyfing sem á uppruna sinn í [[Frakkland]]i á [[1921-1930|þriðja áratugnum]]. Súrrealismi leysti [[dadaismi|dadaisma]] af hólmi eftir [[seinni heimsstyrjöldin]]a<ref name="vv">{{vefheimild|url=http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=1668|titill=Vísindavefurinn: Hver er munurinn á dadaisma, súrrealisma og absúrdisma?|árskoðað=2012|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> og byggist á hugmyndinni að listin væri þá of bundin hefðum. Innblástur til listaverka var fenginn frá meðal annars [[draumur|draumum]] og [[dulvitund]]inni.<ref>{{vefheimild|url=http://vefir.nams.is/norsk_kunstweb/epoker/surrealisme.htm|titill=Surrealisme|árskoðað=2012|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> Í súrrealískum [[málverk]]um er oft stillt saman hlutum sem virðast vera óskyldir.<ref name="vv" /> Nokkrir helstu súrrealistarnir voru [[Salvador Dalí]], [[Max Ernst]] og [[Joan Miró]]. Súrrealismi er þó ekki bundinn [[myndlist]], til dæmis hefur íslenski höfundurinn [[Halldór Laxness]] verið kallaður súrrealisti.<ref> Typpaostur í rassaholu {{vefheimild|url=http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=1616|titill=Vísindavefurinn: Eru eða voru til íslenskir súrrealistar?|árskoðað=2012|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref>
 
== Heimildir ==