„Snjómaður“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 56 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q129628)
Ekkert breytingarágrip
:''Þessi grein fjallar um veru. Sjá einnig [[snjókarl]].''
'''Snjómaðurinn ógurlegi''' er til goðsagnakennd vera. Sögur allt frá [[15. öld]] herma að til sé loðin vera, sem gengur upprétt í Himalayafjöllunum. Af heimamönnum er þessa vera kölluð ''yeti''. Fjöldinn allur af leiðangrum hefur verið farinn til að annaðhvort sanna eða afsanna tilvist hans. Enn sem komið er hefur enginn getað komið með áþreifanlegar sannanir fyrir tilvist hans en goðsögnin lifir enn góðu lífi.
 
[[Flokkur:Goðsagnaverur]]
Óskráður notandi