„Hraungambri“: Munur á milli breytinga

420 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
m
Set inn flokkunartöflu
m (Set inn flokkunartöflu)
{{Taxobox
| name = Hraungambri
| image = Racomitrium lanuginosum (c, 141022-472335) 0960.JPG
| regnum = [[Plantae]]
| divisio = [[Bryophyta]]
| classis = [[Bryopsida]]
| ordo = [[Grimmiales]]
| familia = [[Grimmiaceae]]
| genus = ''[[Racomitrium]]''
| species = '''''R. lanuginosum'''''
| binomial = ''Racomitrium lanuginosum''
| binomial_authority = ([[Johann Hedwig|Hedw.]]) [[Samuel Elisée Bridel-Brideri|Brid.]]
}}
[[Mynd:Birkihraun3.jpg|thumb|Grámosinn er oft fyrsti landneminn í hraunum en víkur síðar fyrir öðrum gróðri]]
'''Hraungambri''', grámosi eða gamburmosi ([[fræðiheiti]] ''Racomitrium lanuginosum'') er [[mosar|mosi]] sem myndar mjúkar, samfelldar breiður. Hann er einn algengasti mosinn í íslenskum hraunum og fyrsti landneminn og myndar breiður í 100 ára gömlum hraunum eða eldri. Á snjóléttum svæðum þá verður hann ráðandi í gróðurfari. Hraungambri vex hægt, aðeins um 5 - 15 mm á ári. Hann vex best þar sem úrkoma er mikil eða mikill raki í lofti og lofthiti frá 8-10 gráðum Celsíus.