„Góðtemplarareglan á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Góðtemplarareglan á Íslandi''' er hluti af alþjóðlegri bindindishreyfingu góðtemplara sem skammstafað er með I.O.G.T. (Independent Order of...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Góðtemplarareglan á Íslandi''' er hluti af alþjóðlegri [[bindindishreyfing]]u [[Góðtemplarareglan|góðtemplara]] sem skammstafað er með I.O.G.T. (Independent Order of Good Templars) en markmið reglunnar var að vinna að útrýmingu áfengra drykkja og siðbót einstaklinga. Góðtemplarastúkur hófu starfsemi á Íslandi árið [[1884]]. Hreyfingin var áberandi og áhrifamikil í íslensku þjóðlífi fyrir og eftir aldamótin [[1900]] og náði því fram að aðflutningsbann var sett á áfengi í lögum frá [[Alþingi]] árið [[1909]]. [[BannárinBannár]] eða árin sem aðflutningsbannið var í gildi voru frá 1915- en þá gekki í gildi algjört áfengisbann og var bannað að framleiða og selja áfenga drykki. Sala léttra vína var þó leyfð aftur árið 1922 (Spánarvín),en áfengisbannið var síðan afnumið alveg árið 1935.