„Fjarnám“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svanursi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Svanursi (spjall | framlög)
Mynd bætt við
 
Lína 1:
 
'''Fjarnám''' er [[nám]] sem hægt er að stunda án þess að mæta í formlegar kennslustundir í [[skóli|skóla]] eða skólastofu<ref>Áttavitinn (2012, 12. september) Fjarnám. Sótt af: http://attavitinn.is/nam/framhaldsskoli/fjarnam</ref>. [[Mynd:Logo_blau_uoc.png|thumb|Merki Opna háskólans í Katalóníu]]
 
Með nýjustu tækni tölvum og nettengingum  hefur fjarnám breyst mikið og þá sérstaklega í gegnum svokölluð [[MOOC-námskeið]] (Massive open online courses) sem býður upp á gagnvirk samskipti í gegnum netið. Ýmis hugtök eru líka notuð um fjarnám, eins og [[dreifnám]], netnám, [[myndfundir]] og blandað nám.