„Fjarnám“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svanursi (spjall | framlög)
Svanursi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fjarnám''' er [[nám]] sem hægt er að stunda án þess að mæta í formlegar kennslustundir í [[skóli|skóla]] eða skólastofu<ref>Áttavitinn (2012, 12. september) Fjarnám. Sótt af: http://attavitinn.is/nam/framhaldsskoli/fjarnam</ref>.
 
Með nýjustu tækni tölvum og nettengingum  hefur fjarnám breyst mikið og þá sérstaklega í gegnum svokölluð [[MOOC-námskeið]] (Massive open online courses) sem býður upp á gagnvirk samskipti í gegnum netið. Ýmis hugtök eru líka notuð um fjarnám, eins og [[dreifnám]], netnám, [[myndfundir]] og blandað nám.
 
== Fjarnám á Íslandi ==
Lína 16:
 
=== Netið ===
Netið hefur gert fjarnám bæði auðveldara og hraðara. Margir netskólar og netháskólar bjóða upp á fullt nám. Netið hefur gert öll samskipti mun hraðari og öruggari. Fyrsti opni netháskólinn var Opni háskólinn í Katalóníu<ref>Open educational resources. (2017). ''Wikipedia.'' Sótt 5. febrúar 2017 af https://en.wikipedia.org/wiki/Open_educational_resources</ref> (Open University of Catalunia) var stofnaður árið [[1994]].
 
== Kostir og gallar fjarnáms ==
Lína 28:
Helstu gallarnir við fjarnám er tæknin. Oft þurfa nemendur á kennslu að halda vegna tækninnar, það þarf að kenna þeim á þau tæki og tól sem eru notuð við kennsluna. Einnig getur verið erfitt að stunda námið heima hjá sér þar truflun getur átt sér stað frá fjölskyldumeðlimum. Það er meiri hætt á því að nemendur hætti í fjarnámi, þar sem stuðning og aðhald getur skort.
 
== Tilvísanir ==
 
 
[[Flokkur:Menntun]]
[[Flokkur:Fjarnám]]
[[Flokkur:Opið menntaefni]]