„Aðalráður ráðlausi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 42 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q183499
Lagaði tengil
Lína 12:
Knútur sneri þó aftur haustið [[1015]] og lagði mestallt England undir sig um veturinn. Sonur Aðalráðs, [[Játmundur járnsíða]], hafði gert uppreisn gegn föður sínum en stóð þó með honum gegn innrásarliðinu og höfðu þeir feðgar búist til varnar í London þegar Aðalráður dó [[23. apríl]] [[1016]]. Um haustið kom til bardaga milli Knúts og Játmundar; Knútur hafði betur en samþykkti þó að deila ríkinu með Játmundi. Hann lést hins vegar [[30. nóvember]] og Knútur varð þá einn konungur Englands.
 
Fyrri kona Aðalráð var Ælfgifu, jarlsdóttir frá [[Norðymbraland]]i.Þau áttu allmörg börn, þar á meðal Játmund járnsíðu. Árið [[1002]] giftist Aðalráður svo [[Emma af Normandí|Emmu af Normandí]], systur [[Ríkharður 2. af Normandí|Ríkharðs 2.]] hertoga af Normandí. Sonur þeirra var [[Játvarður hinn góði]].
 
== Heimild ==