„Sund“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hallahj (spjall | framlög)
Lína 1:
<onlyinclude>
[[Mynd:Swim_09505.JPG|thumb|right|Kona syndir [[bringusund]].]]
'''Sund''' er íþrótt sem fellst í því að hreyfa sig með ýmsum aðferðum í vatni, án þess þó að snerta botn eða að nota vélarafl. Fólk byrjaði að keppa í sundi um árið 1830. Keppt er í fjórum mismunandi sundaðferðum en þær eru [[flugsund]], [[baksund]], [[bringusund]] og [[skriðsund]]. Einnig er keppt í [[Fjórsund|fjórsundi]] en þá er notast við allar fjórar aðferðirnar, þá er vegalengdinni deilt jafnt niður á hinar fjórar aðferðirnar. Í fyrstu var ekki mikið um sund sem keppnisíþrótt heldur frekar sem almenna heilsubót. Eftir að fjölgun sundlauga átti sér stað fór sund að verða vinsælla í keppni og hefur tíðkast síðan.
 
Sund er nokkuð stór íþrótt hér á landi og nýtur sífellt meiri vinsælda, til eru sundlið um allt land.
</onlyinclude>
== Sundtök ==