„Framsækið rokk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
→‎1976–1982: lagaði orðskrípi
Lína 35:
[[Pönk]]ið varð til um miðjan áttunda áratuginn og átti það mikinn þátt í því að vinsældir framsækna rokksins dvínuðu. Það var nýtt og spennandi á meðan framsækna rokkið staðnaði og sölur á plötum framsækinna rokkara dvínaði.<ref>Macan, Edward (1997): </ref>Pönkarar fyrirlitu langflestir framsækna rokkið vegna þess hvað þeir hófu sjálfa sig yfir aðra með textum úr bókmenntaheiminum og lærðum bakgrunn sínum. Þó voru framsæknir rokkarar innblástur sumra pönkara. [[Van Der Graaf Generator]] voru til dæmis einn aðaláhrifavaldur [[John Lydon]] sem var þó mikill pönkari.<ref>Chantler, Chris. Terrorizer, tölublað 161 (2007): 42</ref>
 
Á sama tíma og [[pönk]]ið naut tíma síns þá skiptist framsækna rokkið niður í marga undirflokka sem voru meira meginstraums, mun einfaldari og þar af leiðir söluvænlegri. Þannig dvínaði framúrsæknin og tilraunamennskan enn meira og framsækna rokkið var við dauðabeðiðdauðans dyr.
 
=== Níundi áratugurinn ===