„Vesturlandskjördæmi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m snið fært niður
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Vesturlandskjördæmi''' var [[kjördæmi Íslands|kjördæmi]] sem búið var til árið [[1959]] og náði frá botni [[Hvalfjörður|Hvalfjarðar]] í suðri til [[Gilsfjörður|Gilsfjarðar]] í norðri. Í kjördæminu voru [[Mýrasýsla]], [[Borgarfjarðarsýsla]], [[Snæfells- og Hnappadalssýsla]] og [[Dalasýsla]] og fimm þingsæti.
 
Við breytingar á [[kjördæmi Íslands|kjördæmaskipan]] [[1999]] varð Vesturlandskjördæmi hluti af [[Norðvesturkjördæmi]] ásamt [[Vestfjarðakjördæmi]] og [[Norðurlandskjördæmi vestra]] utan [[Siglufjörður|Siglufjarðar]] sem varð hluti af [[Norðausturkjördæmi]].
 
==Ráðherrar af Vesturlandi==