„Kvennafrídagurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Fyrsti kvennafrídagurinn var haldinn [[24. október]] árið [[1975]] og lögðu 90% kvenna á [[Ísland]]<nowiki/>i niður störfin sín til að sýna fram á mikilvægi kvenna á vinnumarkaði og til að krefjast sömu réttinda og launakjöra og karlar höfðu í vinnum. Er talað um að yfir 25.000 konur hafi komið saman og Íslensk [[kvenréttindasamtök]] vöktu athygli innanlands og í erlendum fjölmiðlum <ref><nowiki>http://kvennasogusafn.is/index.php?page=kvennafri-1975</nowiki></ref><blockquote>''<small>Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, verkakona:</small>''</blockquote><blockquote>''<small>,,Konan er að vakna. Hún veit að karlmenn hafa ráðið í heiminum frá því sögur hófust. Og hvernig hefur sá heimur verið? Hann hefur löðrað í blóði og logað af kvöl. Ég trúi að þessi heimur breytist þegar konur fara að stjórna til jafns við karla. Ég vil og ég trúi því að þið viljið það allar að heimurinn afvopnist. Allt annað eru stjórnmálaklækir og hræsni. Við viljum leysa ágreiningsmálin á vopna.!</small>'' <ref><nowiki>http://kvennasogusafn.is/index.php?page=kveikja-ad-kvennafrii</nowiki></ref></blockquote>
 
= Um kvennasögusafnið =
Landsbókasafn Íslands innan Þjóðarbókhlöðunnar hefur haldið uppi Kvennasögusafn Íslands frá árinu 1996. Stofnendur safnsins eru Anna Sigurðardóttir, Else Mia Einarsdóttir og Svanlaug Baldursdóttir.
 
== Ártöl og áfangar ==