„Halal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Chobot (spjall | framlög)
m Bot: Migrating 1 interwiki links, now provided by on Wikidata on Q177823; útlitsbreytingar
viðbót
Lína 1:
'''Halal''' ([[arabíska]]: حلال, '''halāl''', '''halal''') er [[íslam]]skt hugtak sem þýðir "leyfilegt," samsvarandi "[[kosher]]" í [[Gyðingdómur|Gyðingdómi]]. Hugtakið er ekki notað á sama hátt hjá arabískumælandi [[múslimi|múslimum]] og þeim sem ekki hafa arabísku að móðurmáli. Íslamska slátrunaraðferðin á dýrum er nefnd ''Thabiha Halaal''.
 
Íslamska slátrunaraðferðin á dýrum er nefnd ''Thabiha Halaal''.
 
== Notkun ==
Lína 8 ⟶ 6:
 
Í múslimskum samfélögum sem ekki nota arabísku er hugtakið oftast notað einungis yfir matarreglur múslima.
 
 
== Matarræði ==
 
=== Bannað fæði ===
Fjöldi fæðutegunda er samkvæmt þessum reglum álitið vera haram (bannað), meðal annars: [[svín]], [[blóð]], dýr slátruð í nafni einhvers annars en [[Guð]]s, [[hræ]] (og sjálfdauð dýr), [[rándýr]] önnur en fiskar og sjávardýr, og allir [[vímugjafivímuefni|vímugjafar]] (sérstaklega [[áfengi]]). Mörg múslimsk samfélög telja að fiskar án [[tálkn]]a og einnig [[skeldýr]] séu haram.
 
=== Halal-slátrun ===
Halal-slátrun allra dýra (einnig fiska) fellst í því að stinga á með einni stungu á slagæðina á hálsinum og tæma dýrið á öllu blóði, enda er blóð með öllu bannað til matar. Meðan dýrinu er að blæða út má ekki meðhöndla það á neinn hátt. Aðferð þessi er kölluð ''Thabiha''. Slátrun er álitin trúarleg athöfn og áður en stungið er á slagæðinni er þessi setning höfð yfir: "Í nafni Guðs, hins náðuga, hins miskunnsama." (بِسْمِ اللهِ الرَّحْمنِ الرَّحِيمِ, ''bismillāh, i-rahman, i-rahīm'').
Sums staðar, til að mynda í Bretlandi, er meirihluta dýranna lamaður með raflosti áður en skorið er á slagæð. <ref>[http://www.bbc.com/news/uk-27324224 What is halal meat?] BBC. skoðað 1.feb, 2017.</ref>
 
 
== Tengt efni ==
Lína 27 ⟶ 24:
* [http://www.azhar.jp/info/halal-eng/halal5.html Muslim method of slaughtering]
* [http://www.soundvision.com/Info/halalhealthy/q.halal.asp The Quran and Hadith about Halal and Haram food]
 
==Tilvísanir==
 
[[Flokkur:Íslam]]