„Fossafjöll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
tengill
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
 
==Gróður og dýralíf==
Í vesturhlíðum Fossafjalla vaxa trén [[degli]], [[marþöll]] og ryð[[elri]]. Í austurhlíðunum þar sem þurrara er, vaxa í ríkara mæli [[ponderosa-furagulfura]], [[risalerki]], [[fjallaþöll]], [[fjallaþinur]], [[eðalþinur]], [[fjallalerki]] og [[mýralerki]].
 
[[Svartbjörn]], [[sléttuúlfur]], rauð[[gaupa]], [[fjallaljón]], [[Bjór (nagdýr)|bjór]], [[hjartardýr]], [[vapítihjörtur]] og [[elgur]] eru meðal spendýra. [[Úlfur]] hefur numið land að nýju í fjöllin bandaríkjamegin. Nokkrir tugir [[grábjörn|grábjarna]] eru á svæðinu.