„Haile Selassie“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 2 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q41178
121772vtt (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Haile Selassie''' ([[ge'ez]]: ኃይለ፡ ሥላሴ, „kraftur þrenningarinnar“; [[23. júlí]], [[1892]] – [[27. ágúst]], [[1975]]) var ríkisstjóri [[Eþíópía|Eþíópíu]] frá [[1916]] til [[1930]] og [[Eþíópíukeisari]] frá 1930 til [[1974]]. Hann átti þátt í að nútímavæða landið og var gríðarlega vinsæll leiðtogi, bæði heima fyrir og á alþjóðavettvangi.
 
Selassie var meðlimur [[eþíópíska rétttrúnaðarkirkjan|eþíópísku rétttrúnaðarkirkjunnar]]. Innan [[rastafarahreyfingin|rastafarahreyfingarinnar]], sem var stofnuð á [[Jamaíka|Jamaíku]] snemma á [[1931-1940|4. áratugnum]] er hann talinn vera [[Kristur]] endurborinn.
 
{{stubbur|æviágrip}}