ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
[[Mynd:Lilja Dögg Alfreðsdóttir.jpg|thumb|Lilja Dögg Alfreðsdóttir]]
'''Lilja Dögg Alfreðsdóttir''' (f. [[4. október]] [[1973]]) er
Lilja er BA í [[stjórnmálafræði]] frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]], MA í [[Hagfræði|alþjóðahagfræði]] frá [[Columbia háskóli|Columbia háskóla]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og hefur starfað hjá [[Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn|Alþjóðagjaldeyrissjóðnum]], [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka Íslands]] og var efnahagslegur ráðgjafi [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar]] forsætisráðherra.
Lilja var utanríkisráðherra í ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks 2016-2017 og hefur verið varaformaður Framsóknarflokksins og alþingismaður síðan í október 2016.
Lilja er dóttir [[Alfreð Þorsteinsson|Alfreðs Þorsteinssonar]] fyrrum borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Hún er gift Magnúsi Óskari Hafsteinssyni, hagfræðingi í fjármálaráðuneytinu og eiga þau tvö börn.
|