„Þvottavél“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 4:
Í sjálfvirkri þvottavél er tromla, annaðhvort lárétt eða lóðrétt, og er þvotturinn settur inn í hana. Í eldri þvottavélum voru lóðréttar tromlur algengari og er þá þvotturinn settur í tromluna um lúgu sem er ofan á vélinni en ekki á framhliðinni eins og nú er algengast. Þegar lúgunni er lokað og vélin sett í gang hálffyllist tromlan af [[vatn]]i, ásamt [[þvottaefni]] sem sett hefur verið í þar til gert hólf, og snýst fram og tilbaka. Vatnið hitnar upp í það hitastig sem stillt hefur verið á stjórnborðinu. Eftir nokkra stund dælir vélin vatninu úr tromlunni og fyllir hana svo á ný af vatni, án þvottaefnis, og skolast þá þvottaefnið sem situr eftir í tauinu í burtu. Oftast skolar vélin þvottinn nokkrum sinnum í röð og í síðustu skolun er stundum bætt [[mýkingarefni]] í vatnið. Að lokum dælir vélin öllu vatni úr tromlunni og fer að vinda þvottinn samkvæmt stillingunum. Tromlan snýst mjög hratt til að þrýsta vatninu úr tauinu.
 
James KingKlingeberg fann upp fyrstu þvottavélina með tromlu sem snýr [[þvottur|þvottinum]] árið 1851. Árið 1858 fann Hamilton Smith upp þvottavél sem hringsnerist. William Blackstone uppfinningamaður fann upp eina fyrstu þvottavélina sem einföld var í notkun árið 1874 en fyrsta rafmagnsþvottavélin var sett á markaðinn árið 1969.
 
== Heimild ==