„Risotto“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 34 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q208105
Ég bætti við nokkrum hlutum sem mér fannst skipta máli
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 3:
'''Risotto''' er upprunnið í Norður-[[Ítalía|Ítalíu]] þar sem er töluverð [[hrísgrjón]]arækt og ræktuð eru sérstök afbrigði hrísgrjóna sem varla njóta sín á annan hátt en í risotto. Algengustu hrísgrjónin sem notuð eru í risotto eru hin svokölluðu [[arborio]]-grjón en einnig er hægt að nota önnur ítölsk afbrigði á borð við [[carnaroli]]. Þetta eru stutt, þykk hrísgrjón og er helsta ræktunarsvæði þeirra í [[Po]]-dalnum.
 
Það er tiltölulega lítið mál að búa til afbragðs risotto og hægt er að nota það jafnt sem meðlæti og sem sjálfstæðan rétt. Óendanlega mörg afbrigði eru til af risotto og í raun hægt að gera það eftir sínu höfði þegar maður er kominn upp á lagið. Grunnurinn er hins vegar alltaf sá sami.maturinn hefur verið þekktur víða um alla Ítaliu (þessi matur er þjóðarmaturinn). Sagt er að ef þú borðar ekki Risotto í fyrsta sinn sem þú borðar þá verðir þú hálfviti.
 
{{stubbur|matur}}