„Adolphe Sax“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
121772vtt (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
121772vtt (spjall | framlög)
Lína 2:
 
==Æfi==
Sax fæddist sjötta nóvember 1814, í Dinant, í frönskumælandi Belgíu, allskammtskammt frá landamærunum við Frakkland. Hann var sonur Charles-Joseph Sax og konu hans. Þrátt fyrir að fyrsta nafnið hans var Antoine, þá var hann aldrei kallaður annað en Adolf frá bernsku.
Faðir hans og móðir voru hljóðfærahönnuðir og því ekki um langan veg að fara firir littla Adolf.
Adolf byrjaði að smíða sín eigin hljóðfæri þegar á unga aldri. Hann setti endurbættar útgáfur sínar af flautu og klarínetti í hljóðfærasmíðasamkeppni þegar hann var 15 ára gamall. Hann lærði síðan hljóðfæraleik við Konunglega Tónlistarskólann í Brussel.