„Spotify“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
leiðrétting málvillu: "frá árið" yfir í "frá árinu"
Lagaði innsláttarvillu
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti
Lína 1:
[[File:Spotify logo13.png|thumb|right|250px]]
 
'''Spotify''' er [[streymimiðlun|streymiþjónusta]] sem gerir notendum kleift að hlusta á [[tónlist]] frá mörgum [[útgáfufyrirtæki|útgáfufyrirtæki]], þar á meðal [[Sony Music Entertainment|Sony]], [[EMI]], [[Warner Music Group]] og [[Universal Music Group|Universal]]. Hægt er að vafra um og leita að tónlist efir flytjendum, plötum, stefnum, spilunarlistum og útgáfufyrirtækjum. Það má nota þjónustuna ókeypis en í því tilfelli er auglýsing spiluð á nokkurra mínútna fresti milli laga. Með því að gerast áskrifandi getur maðiðmaður sleppt auglýsingunum og hala niður tónlist og hlusta á hana án nettengingar.
 
Spotify var stofnað árið [[2008]] í Svíþjóð sem Spotify AB, en frá og með árinu [[2010]] voru notendur þjónustur orðnir 10 milljónir. Þar af voru 2,5 milljón áskrifendur. Notendurnir voru 20 milljónir (5 milljón áskrifendur) frá og með desember 2012, en fyrir janúar 2015 voru þeir 60 milljónir (15 milljón áskrifendur). Þjónustan er aðgengileg víða um heiminn, en í upphafi var hún aðeins til í Skandinavíu, Bretlandi, Frakklandi og á Spáni. Opið var fyrir þjónustunni á Íslandi í apríl 2013.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2013/04/16/spotify_komid_til_islands_3/|titill=Spotify komið til Íslands|útgefandi=mbl.is|árskoðað=2015|mánuðurskoðað=2. maí}}</ref>