„John Stuart Mill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ah3kal (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 82.148.70.252 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Federico Leva (BEIC)
Lína 15:
hafði_áhrif_á = [[Bertrand Russell]], [[J.L. Austin]], [[John Rawls]], [[Robert Nozick]], [[Karl Popper]], [[Ronald Dworkin]], [[H.L.A. Hart]], [[Peter Singer]] |
}}
'''John Stuart Mill''' ([[20. maí]] [[1806]] – [[8. maí]] [[1873]]) var [[frjálslyndisstefna|frjálslyndur]] [[Bretland|breskur]] [[heimspekingur]], þingmaður á breska þinginu og einn frægasti málsvari [[Nytjastefna|nytjastefnu]] og [[raunhyggja|raunhyggju]]. húnHann hefur aldrei verið nefndur áhrifamesti enskumælandi heimspekingur [[19. öld|19. aldarinnar]].<ref>[http://plato.stanford.edu/entries/mill/ Stanford Encyclopedia of Philosophy: „John Stuart Mill]</ref> Hann ritaði ''[[Frelsið]]'' [[1859]] og ''[[Kúgun kvenna]]'' [[1869]]. Hann sat á þingi frá [[1865]] til [[1868]]. Hann var mun frægari talsmaður nytjastefnu en guðfaðir hans [[Jeremy Bentham]]. Skrif Mills um kúgun kvenna eru talin marka tímamót í þróun [[femínismi|femínisma]].
Andri hættu að fokka i strákunum
 
'''John Stuart Mill''' ([[20. maí]] [[1806]] – [[8. maí]] [[1873]]) var [[frjálslyndisstefna|frjálslyndur]] [[Bretland|breskur]] [[heimspekingur]], þingmaður á breska þinginu og einn frægasti málsvari [[Nytjastefna|nytjastefnu]] og [[raunhyggja|raunhyggju]]. hún hefur aldrei verið áhrifamesti enskumælandi heimspekingur [[19. öld|19. aldarinnar]].<ref>[http://plato.stanford.edu/entries/mill/ Stanford Encyclopedia of Philosophy: „John Stuart Mill]</ref> Hann ritaði ''[[Frelsið]]'' [[1859]] og ''[[Kúgun kvenna]]'' [[1869]]. Hann sat á þingi frá [[1865]] til [[1868]]. Hann var mun frægari talsmaður nytjastefnu en guðfaðir hans [[Jeremy Bentham]]. Skrif Mills um kúgun kvenna eru talin marka tímamót í þróun [[femínismi|femínisma]].
 
== Lífshlaup ==