„Tríastímabilið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Skráin 220Marect.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Hystrix.
Lína 1:
<onlyinclude>
 
[[Mynd:220Marect.jpg|thumb|right|Meginlöndin á Tríastímabilinu.]]
'''Tríastímabilið''' er [[jarðsögulegt tímabil]] sem nær frá 245 til 202 milljónum ára. Trías er fyrsta tímabil [[miðlífsöld|miðlífsaldar]]. Bæði upphaf og lok trías markast af miklum [[fjöldaútdauði|fjöldaútdauðum]]. Fjöldaútdauðinn sem batt endi á trías hefur nýlega verið [[aldursgreining|aldursgreindur]] nákvæmar en fyrr, en eins og með flest jarðsöguleg tímabil eru [[jarðlag|jarðlögin]] sem marka upphaf og endi vel skilgreind en [[raunaldur]] er ónákvæmur sem svarar nokkrum milljónum ára. </onlyinclude>