„Batteríið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
smá lagfæring
Lína 1:
Batteríið er virki við sjóinn í Reykjavík sem gerreist var á tíma Jörundar hundadagakonungs og endurbætt síðar. Batteríið stóð á svipuðum slóðum og hús Seðlabanka Íslands við Kalkofnsveg stendur núna en mikið landfylling hefur verið gerð á þessu svæði.
Benedikt Gröndal lýsir Batteríinu svo í grein sinni Reykjavík um aldamótin 1900<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000506493 Benedikt Gröndal, Reykjavík um aldamótin 1900 – Eimreiðin, 1.-2. tölublað (01.01.1900), Bls. 57-124] </ref>