„Laugavegur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 20:
* '''[[Laugavegur 11]]''': [[Ítalía (veitingastaður)|Veitingastaðurinn Ítalía]]
* '''Laugavegur 21''': [[Kaffi Hljómalind]]
* '''Laugavegur 31''': [[Biskupsstofa]]
* '''Laugavegur 32''': Hér bjó [[Halldór Laxness]] í bernsku sinni. Hann segir svo frá í ''[[Í túninu heima]]'': ''Fróðir menn segja mér að ég muni ekki hafa fæðst í timburhúsi uppí lóðinni á Laugavegi 32 þar sem stelpan misti mig útum gluggann, heldur muni það hafa gerst í steinbænum fast við götuna þar sem kötturinn stökk uppí vögguna til að læsa klónum í andlitið á barninu meðan það svaf; og var heingdur fyrir vikið''.
* '''Laugavegur 55''': Þar var verslunin Von á fyrri hluta 20. aldar. Verslunina Von rak Gunnar Sigurðsson í þrjá og hálfan áratug og verslaði bæði með unnar og ferskar kjötvörur. Kjötbúðin Von var á sínum tíma mjög þekkt nafn í heimi viðskiptanna. Eftir að verslunin hætti var G.B. Silfurbúðin í plássinu sem Von hafði verið. Amatör, verslun með filmur og myndavélar var í vestari viðbyggingunni og einnig var Guðmundur Hannar úrsmiður um árabil með verslun og verkstæði í húsinu. Ljósmyndastofa var í mörg ár á efri hæð hússins.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2416953 Laugavegur 55; grein í Degi 1997]</ref>