„Brennisteinsvetni“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q170591)
mEkkert breytingarágrip
Brennisteinsvetni myndast oft þegar bakteríur brjóta niður lífrænt efni án þess að [[súrefni]] sé til staðar svo sem í [[mýri|mýrum]] og í sorp- og [[mykja|mykjutönkum]].<ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/05/23/lagu_daudar_eins_og_hravidi_a_golfinu/ Lágu dauðar eins og hráviði á gólfinu, Morgunblaðið 23. maí 2014]</ref> Brennisteinsvetni er einnig sums staðar að finna í gufu á [[háhitasvæði|háhitasvæðum]] og í [[vatn]]i.
 
Um 10% af losun á H<sub>2</sub>S í heiminum er af mannavöldum. Í iðnaði er það einkum í olíhreinsunarstöðvumolíuhreinsunarstöðvum. H<sub>2</sub>S finnst þar sem brennisteinn kemst í samband við lífrænt efni, sérstaklega ef um er að ræða hátt hitastig. Sýnt hefur verið fram á að framkalla má dvala hjá músum með brennisteinsvetni.
 
== Brennisteinsvetni og örverur ==
13.000

breytingar