„Burknar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
Ný síða: {{Taxobox | name = Burknar | image = Athyrium filix-femina.jpg | image_caption = Dæmigerður burkni að opna blaðið<!--Don't change caption to mention species, because this is not...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 15. janúar 2017 kl. 01:34

Burknar er hópur jurta með um 10,560 þekktar núlifandi tegundir[2] sem fjölga sér með sporum en ekki fræjum og hafa ekki blóm. Þeir eru frábrugðnir mosum í að hafa æðar, það er, eru með æðakerfi sem flytur vatn og næringu. Þeir eru með greinda stofna og blöð eins og aðrar æðplöntur.

  1. Smith, A.R.; Pryer, K.M.; Schuettpelz, E.; Korall, P.; Schneider, H.; Wolf, P.G. (2006). „A classification for extant ferns“ (PDF). Taxon. 55 (3): 705–731. doi:10.2307/25065646. JSTOR 25065646. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 26. febrúar 2008. Sótt 12. febrúar 2008.
  2. Christenhusz, M. J. M.; Byng, J. W. (2016). „The number of known plants species in the world and its annual increase“. Phytotaxa. Magnolia Press. 261 (3): 201–217. doi:10.11646/phytotaxa.261.3.1.
Burknar
Tímabil steingervinga: Snið:Fossil range
Dæmigerður burkni að opna blaðið
Dæmigerður burkni að opna blaðið
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
Undirríki: Embryophyta
(óraðað): Monilophytes eða Pteridophytes
Classes[1]
Samheiti
  • Monilophyta
  • Polypodiophyta
  • Filicophyta
  • Filices