„Heljarhrun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m daddaddar
 
Sindri (spjall | framlög)
smá wiki og frjarlægði "að einum punkt" sem er bara rétt ef heimurinn er endanlega stór
Lína 1:
'''Heljarhrun''' er ein af mörgum tilgátum um „endalok“ [[alheimurinn|alheimsins]] (endamörk tímarúms), þar er gert ráð fyrir að nægir [[kraftur|kraftar]] séu fyrir hendi til að stöðnun verði á útþenslu alheimsins og er sú sérstæða kölluð hámarksstærð alheimsins; og hann byrji að dragast aftur saman að einum punkt á svipað löngum tíma og hann hefur verið að þenjast út. Rúmsveigja alheimsins þarf að vera nógu mikil til að vera jákvæð til þess að heimurinn byrji að dragast aftur saman. Ef rúmsvegjan er of lítil, eða fyrir neðan það sem kallast markþéttleiki, heldur heimurinn áfram að þenjast út.
 
Margar rannsóknir benda hinsvegar til þess að þetta eigi ekki eftir að gerast, heldur eigi heimurinn eftir að þenjast út með meiri hraða en áður og þyngdaraflið[[þyngdarafl]]ið verði ekki nægt til að halda aftur af því.
 
{{stubbur}}